Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:03/28/2006
Útgáfa:7.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
3.01 Myndun hálku

Show details for Veđurskilyrđi sem valda hálkuVeđurskilyrđi sem valda hálku
Show details for Landslag og kuldapollarLandslag og kuldapollar
Show details for Flokkar hálkuFlokkar hálku
Hide details for Vegir sem eru oft hálirVegir sem eru oft hálir
Vegir sem eru oft hálir

  • Brýr
    Vegir á og undir brúm er oft hálir. Brýr tapa hita fljótt í heiđskíru veđri og verđa ţá hálar. Vegir sem lenda í skugga brúa verđa oft kaldir og blautir.

  • Láglend svćđi
    Kalt loft leitar niđur og leggst í dalbotna og myndar hrím. Vegir í dalbotnum er ţví oft hálir

  • Skóglendi
    Skóglendi skyggir á vegi og ţeir verđa ţví kaldir og blautir og hálka myndast.