Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:03/28/2006
Útgáfa:7.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
3.01 Myndun hálku

Show details for Veðurskilyrði sem valda hálkuVeðurskilyrði sem valda hálku
Hide details for Landslag og kuldapollarLandslag og kuldapollar
Landslag og kuldapollar
Kalt loft er þyngra en hlýtt loft. Ef vindur er hægur getur loft, sem kólnar mjög vegna snertingar við ískalt yfirborð landsins, streymt um svipað og vatn myndi gera. Það safnast því fyrir í lautum og dölum og getur valdið hálku á afmörkuðum stöðum jafnvel þótt víðast hvar á veginum sé hiti yfir frostmarki. Jafnvel þótt vegurinn liggi ekki um sjálfan kuldapollinn geta myndast hálkublettir þar sem "afrennsli" frá slíkum kuldapollum liggur yfir eða eftir vegi. Einnig geta myndast hálkublettir þar sem rakt loft frá sjó eða auðum vötnum berst yfir kaldan veg.
Show details for Flokkar hálkuFlokkar hálku
Show details for Vegir sem eru oft hálirVegir sem eru oft hálir