Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:01/08/2007
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja

Show details for MerkjaplöturMerkjaplötur
Show details for Litur, lögun, stærð og táknmyndirLitur, lögun, stærð og táknmyndir
Show details for Merking umferðarmerkjaMerking umferðarmerkja
Show details for Flokkar yfirborðsefnaFlokkar yfirborðsefna
Show details for Reglur um gæðamat á nýjum skiltum og við endurnýjun skiltaReglur um gæðamat á nýjum skiltum og við endurnýjun skilta
Show details for Viðurkennd vörumerki endurskinsfilmaViðurkennd vörumerki endurskinsfilma
Hide details for ViðloðunViðloðun
Tryggt skal að viðloðun yfirborðsefnis sem límt er á skilti sé það góð að filman flagni ekki, og að ekki sé hægt að rífa hana af með góðu móti.
Einnig skal tryggt að límið misliti ekki filmuna.

Áður en álskilti er lakkað eða á það er límd filma, þarf álplatan að fá fullnægjandi meðhöndlun til að tryggja langtíma viðloðun, t.d með eftirfarandi aðgerðum:
1. Heit, súr eða basísk affitun (þvottur með hita og/eða sápu)
2. Skolun
3. Æting
4. Skolun
Show details for EfnamótstaðaEfnamótstaða
Tenging á heimasíðu ITÍ. Listi yfir viðurkennd vörumerki endurskinsfilma. Endurskinsfilmur og blek til nota á skilti á Íslandi