Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:01/08/2007
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja

Show details for MerkjaplöturMerkjaplötur
Show details for Litur, lögun, stærð og táknmyndirLitur, lögun, stærð og táknmyndir
Show details for Merking umferðarmerkjaMerking umferðarmerkja
Show details for Flokkar yfirborðsefnaFlokkar yfirborðsefna
Show details for Reglur um gæðamat á nýjum skiltum og við endurnýjun skiltaReglur um gæðamat á nýjum skiltum og við endurnýjun skilta
Hide details for Viðurkennd vörumerki endurskinsfilmaViðurkennd vörumerki endurskinsfilma
Veðrunarþol skiltis
Í skilti skal nota efni sem þola tiltölulega vel vetrarveðráttu á norðlægum slóðum með tilheyrandi seltu og hvassviðri. Endurskinsfilma skal vera á neðangreindum lista. Þessi vörumerki endurskinsfilma hafa verið veðrunarprófuð í a.m.k. 3 ár við íslenskar aðstæður og hafa viðunandi veðrunarþol að mati Iðntæknistofnunar.
Samþykkt vörumerki í flokki 3 í Alverki (venjulegt endurskin)
Samþykkt vörumerki í flokki 4 í Alverki (sterkt endurskin)
Nikkalite 8000 (EG)
Kiwalite 2000 (EG).
Nikkalite 18000 (SEG)
Kiwalite 12000 (SEG)
Fasson 2500 (SEG)
Fasson 1500 (EG)
3M 2200/3200 (EG)*
3M 2800/3800 (HI)
Nikkalite 800 (ULG)


* Er til skoðunar. Gæti fallið út af listanum við næstu endurskoðun.

Öllum skiltum skal fylgja vottorð.

Show details for ViðloðunViðloðun
Show details for EfnamótstaðaEfnamótstaða
Tenging á heimasíðu ITÍ. Listi yfir viðurkennd vörumerki endurskinsfilma. Endurskinsfilmur og blek til nota á skilti á Íslandi