Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:01/08/2007
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja

Show details for MerkjaplöturMerkjaplötur
Show details for Litur, lögun, stærð og táknmyndirLitur, lögun, stærð og táknmyndir
Hide details for Merking umferðarmerkjaMerking umferðarmerkja
Öll umferðarmerki skulu vera merkt varanlegri merkingu þar sem fram kemur:
  • framleiðslumánuður og ár
  • nafn framleiðanda eða tákn
  • flokkur yfirborðsefnis
Merking skal vera á lítt áberandi stað, en þó skýr, t.d. kjörnuð á kant eða bakhlið og skal hún endast jafn lengi og skiltið.
Ef endurskinsfilma er á báðum hliðum merkisins, má merkingin ekki vera nema 3 sm2 að flatarmáli.
Litur á bakhlið umferðarmerkja skal vera RAL 7042 (ryðvarnargrunnur)

Show details for Flokkar yfirborðsefnaFlokkar yfirborðsefna
Show details for Reglur um gæðamat á nýjum skiltum og við endurnýjun skiltaReglur um gæðamat á nýjum skiltum og við endurnýjun skilta
Show details for Viðurkennd vörumerki endurskinsfilmaViðurkennd vörumerki endurskinsfilma
Show details for ViðloðunViðloðun
Show details for EfnamótstaðaEfnamótstaða
Tenging á heimasíðu ITÍ. Listi yfir viðurkennd vörumerki endurskinsfilma. Endurskinsfilmur og blek til nota á skilti á Íslandi