Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/15/2006
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
H Dæmi um merkingar við heiði

Heiðar má merkja með upplýsingatöflu (mynd til vinstri).
Nafn heiðarinnar, mesta hæð og lengd má koma fram á skiltinu.
Nota skal viðeigandi viðvörunar- og bannmerki

Hægt er að nota útskiptanlegt bráðabirgðamerki á upplýsingatöflu eða stærri bráðabirgðamerki (mynd til hægri) til að vara við ástandi heiðar.

Þegar loka þarf heiðum skal það koma skýrt fram jafnt á íslensku sem og ensku. Nota má Ófært - Impassable eða
Lokað - Closed.


Stærð ofangreinds skiltis er 175 x 150 sm.

Stærð ofangreinds skiltis er 100 x 75 sm
Leturstærð Helllisheiði er 101 mm
Leturstærð Ófært er 60 mm

Annað dæmi um merkingu á heiði